Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fríhjólun
ENSKA
coastdown
DANSKA
friløb, retardation i frigear
SÆNSKA
frihjulsrullning
ÞÝSKA
Ausrollen
Svið
vélar
Dæmi
[is] Vindhraða og vindátt skal mæla samfellt eða nógu oft, á stað þar sem vindstyrkur, meðan á fríhjólun stendur, er dæmigerður.

[en] The wind speed and the direction of the wind shall be measured continuously or with adequate frequency at a location where the wind force during coastdown is representative.

Skilgreining
[en] procedure designed to evaluate the values of the resistant forces acting on the vehicle at certain speed and road conditions, consisting in launching the vehicle from a certain speed with the engine ungeared, simultaneously recording the speed and travelled distance until vehicle stops (IATE, mechanical engineering, 2020)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/77/EB frá 11. ágúst 2003 um breytingu á tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 97/24/EB og 2002/24/EB um gerðarviðurkenningu á vélknúnum ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum

[en] Commission Directive 2003/77/EC of 11 August 2003 amending Directives 97/24/EC and 2002/24/EC of the European Parliament and of the Council relating to the type-approval of two- or three-wheel motor vehicles

Skjal nr.
32003L0077
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
coast-down

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira